Tilnefning fallegasti garðurinn; Hjallalaut 10

Tilnefning fallegasti garðurinn; Hjallalaut 10

Garðurinn að Hjallalaut 10 er einstaklega fallegur og stílhreinn. Hann er til mikillar prýði fyrir umhverfið og brýtur upp ásýnd sem var mjög einsleit. Nýjar leiðir hafa verið farnar við hönnun og hefur það heppnast virkilega vel og bæjarfélaginu til mikils sóma.

Points

Garðurinn að Hjallalaut 10 er einstaklega fallegur og stílhreinn. Hann er til mikillar prýði fyrir umhverfið og brýtur upp ásýnd sem var mjög einsleit. Nýjar leiðir hafa verið farnar við hönnun og hefur það heppnast virkilega vel og bæjarfélaginu til mikils sóma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information