Ísafjarðarbær vinnur að gerð þjónustustefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Óskað er eftir hugmyndum og athugasemdum um stefnuna frá íbúum. https://tinyurl.com/5n7x74cy
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation